Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
palldyr
ENSKA
landing door
DANSKA
etagedør
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Lokunarbúnaður skal við eðlilega notkun koma í veg fyrir að lyftustóll færist úr stað, hvort heldur sem er af ásetningi eða fyrir slysni, nema allar palldyr séu lokaðar og læstar.

[en] An interlocking device must prevent during normal operation starting movement of the car, whether or not deliberately activated, unless all landing doors are shut and locked.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/16/EB frá 29. júní 1995 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna varðandi lyftur

[en] European Parliament and Council Directive 95/16/EC of 29 June 1995 on the approximation of the laws of the Member States relating to lifts

Skjal nr.
31995L0016
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
hoistway door

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira